7. - 14. júní

Strengir - blásarar - píanó

Einkatímar - kammermúsík - sólótónleikar - hljómsveit


Þátttakendur í yngri deild fá:

  • 2 einkatíma
  • kammetónlist
  • strengjasveit
  • gefst kostur á að spila sólóverk og/eða kammerverk á tónleikum

Í yngri deild fá nemendur daglega hópkennslu í tæknitímum, masterklössum, samspili og strengjasveit. Sumir masterklassar verða kenndir af gestakennurum úr eldri deild og einnig verður farið í heimsókn á einhverja masterklassa í eldri deildinni.

Í lok námskeiðs verða leikin sóló- og kammeratriði á tónleikum og einnig munu þátttakendur spila á lokatónleikum Akademíunnar 14. júlí. Námskeiðið er ætlað nemendum sem eru komnir áleiðis í miðnámi (fiðla: Vivaldi a-moll, selló: Danse Rustique).

Mælst er til að foreldrar komi með og veri barni sínu til halds og trausts, en fer eftir einstaklingnum hverju sinni.

SÆKJA UM

Frestur til að skila umsóknum er 1. apríl.

Kennarar

Fiðla

Almita Vamos,  prófessor við Roosevelt University í Chicago
Aðalheiður Matthíasdóttir, Tónskóli Sigursveins
Ari Þór Vilhjálmsson, leiðari 2. fiðlu Fílharmóníusveitarinnar í Helsinki
Ewa Tosik, Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík
Helga Steinunn Torfadóttir, Allegró Suzukitónlistarskólinn
Kristoffer Dolatko, Chetham's School of Music
Lilja Hjaltadóttir, Allegro Suzukitónlistarskólinn (kennir ekki í ár)
Lin Wei, Sinfóníuhljómsveit Íslands og listrænn stjórnandi Akademíunnar
Mary Campbell, skólastjóri Suzukitónlistarskólans í Reykjavík

Selló

Sigurgeir Agnarsson, Tónlistarskólinn í Reykjavík
Örnólfur Kristjánsson, Tónskóli Sigursveins

Píanó

Maria Pliassova, Barratt Due Institut í Osló
Dr. Nína Margrét Grímsdóttir, listrænn stjórnandi Reykjavík Classics Harpa
Svana Víkingsdóttir, Tónlistarskólinn í Reykjavík

 

 

Partners / Sponsors

mom merki-a-vef-skjoldur-vinstr ylir tvg

nordiskkulturfond norden black rgb Custom menuhin Custom    lin-yao