4. - 14. júlí

Strengir - blásarar - píanó

Einkatímar - masterklass - kammermúsík - sólótónleikar - hljómsveit

Íslenskir og erlendir kennarar


Þátttakendur í eldri deild fá:

  • 3 einkatíma
  • masterklass
  • kammetónlist
  • hljómsveit
  • gefst kostur á að spila sólóverk og/eða kammerverk á tónleikum

Á lokatónleikum Akademíunnar þann 14. júlí í Norðurljósum verður flutt 3. sinfónía Beethovens. Hljómsveitarstjóri verður Kjell Seim.  

Kennsla og viðburðir verða frá kl 9 - 22 dagana 4. - 14. júlí.  Ætlast er til að nemendur taki fullan þátt í námskeiðinu.

Miðað er við að nemendur hafi lokið miðstigi (eða nálægt því).  Flestir nemendur eru á aldrinum 15 - 25 ára. Þetta er stærsti hluti Akademíunnar og hafa þátttakendur verið allt að 80.

 


Kennarar

Fiðla

Almita Vamos, Roosevelt University í Chicago
Ari Þór Vilhjálmsson, leiðari 2. fiðlu Fílharmóníusveitarinnar í Helsinki
Auður Hafsteinsdóttir, fiðluleikari
Guðný Guðmundsdóttir, Listaháskóla Íslands
Kristoffer Dolatko, Chetham´s School of Music
Lin Wei, Sinfóníuhljómsveit Íslands og listrænn stjórnandi Akademíunnar

Víóla

Roland Vamos, Roosevelt University í Chicago

Selló

Morten Zeuthen, Konunglega tónlistarháskólanum í Kaupmannahöfn
Sigurgeir Agnarsson, leiðari sellódeildar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Bassi

Þórir Jóhannsson, Sinfóníuhljómsveit Íslands

Píanó

Marina Pliassova, Barratt Due Institut í Osló
Dr. Nína Margrét Grímsdóttir, listrænn stjórnandi Reykjavík Classics Harpa
Svana Víkingsdóttir, Tónlistarskólanum í Reykjavík

Flauta

Áshildur Haraldsdóttir, Sinfóníuhljómsveit Íslands
Hallfríður Ólafsdóttir, Sinfóníuhljómsveit Íslands

Óbó

Matthías Birgir Nardeau, Sinfóníuhljómsveit Íslands

Klarinett

Einar Jóhannesson, fyrrverandi leiðari við Sinfóníuhljómsveit Íslands

Fagott

Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagottleikari

Horn

Markus Maskunitty, leiðari Fílharmóníusveitarinnar í Stokkhólmi

Trompet

Guðmundur Hafsteinsson, Sinfóníuhljómsveit Íslands
Alfonso Cantó Ramón, trompetleikari við Fílharmóníusveitina í Helsinki

Básúna

Carlos Caro Aguilera

Slagverk

Xavi Castelló, leiðari slagverksdeildar Fílharmóníusveitarinnar í Helsinki

Meðleikarar

Anna Guðný Guðmundsdóttir
Richard Simm
Roope Gröndahl

 

 

Partners / Sponsors

mom merki-a-vef-skjoldur-vinstr ylir tvg

nordiskkulturfond norden black rgb Custom menuhin Custom    lin-yao