Velkomin á vefsíðu Alþjóðlegu tónlistarkademíunnar í Hörpu!

Akademían hefst á sérstöku námskeiði í strengjakvartettleik með Sigurbirni Bernharðssyni úr Pacifica strengjakvartettinum dagana 3. - 8. júní. Að því loknu hefst eldri deild Akademíunnar og síðan aðrar deildir. Í boði eru einkatímar, masterklassar, kammertónlist, hljómsveit, tónleikar í Hörpu og Hannesarholti og skemmtileg félagsvera. Við stækkum einnig við okkur í ár og bjóðum blásara velkomna í fyrsta sinn. Námskeiðinu lýkur með tónleikum í Norðurljósasal Hörpu þann 17. júní þar sem flutt verður sjöunda sinfónía Beethovens og Paganini fiðlukonsert nr. 1 með unga einleikaranum Kevin Zhu. Stjórnandi verður hinn finnski Tomas Djupsjöbacka. Smelltu á flipana efst á síðunni til að fræðasta nánar um hverja deild og kennara þessa árs. Umsóknar frestur er til 8. apríl. Frekari fyrirspurnir sendist til harpaima@gmail.com

Tónn til framtíðar

 

Ísland, staðsett í miðju Norðuratlantshafinu mitt á milli Evrópu og Ameríku, er fullkominn staður fyrir alþjóðlegt sumarnámskeið og hátíð. Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu, sem hlotið hefur enska heitið Harpa International Music Academy, er nú haldin er í fyrsta sinn og hefur verið valið heimili í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi sem hlotið hefur alþjóðleg verðlaun.

Umsókn / Application
Fyrir umsækjendur undir 18 ára aldri. / For applicants under 18.

 
 

Partners / Sponsors

mom merki-a-vef-skjoldur-vinstr ylir tvg

nordiskkulturfond norden black rgb Custom menuhin Custom